From 1 - 5 / 5
  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_reit_v_LiflandfraedilegSvaedi_sveppir: Líflandfræðileg svæði fyrir sveppi [Bio-geographical provinces for fungi in Iceland]. Reitakerfið er notað til að sýna grófa útbreiðslu sveppa eftir landshlutum og byggir á 10 km reitakerfi NÍ. Fláka- og línulag.

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_D25v_selalaturVidStrendurIslands_2.utg.: Útbreiðsla landsela (Phoca vitulina) og talningagögn 1980-2018. Útbreiðsla útsela (Halichoerus grypus) og talningagögn 1982-2017. [Seal haul-outs around Iceland]. Fjögur flákalög sem sýna kortlagningu 430 landselslátra á 93 talningasvæðum (ni_d25v_landselir_1980_2018_selalatur_fl, ni_d25v_landselir_1980_2018_talningarsvaedi_fl) og 86 útselslátra á 19 talningasvæðum (ni_d25v_utselir_1982_2017_selalautur_fl, ni_d25v_utselir_1982_2017_talningarsvaedi_fl). Talningagögn segja til um fjölda sela á hverju talningasvæði. Selir eru taldir á nokkurra ára fresti og gefur ágæta mynd af breytingum í stofnstærð og umfangi selalátra. Landselir eru taldir síðsumars en útselir að hausti. Nánari skýringar á aðferðum við selatalningar og stofnmat er að finna í Fjölriti 56. Látur eru strandsvæði sem selir leita á til að kæpa, sinna uppeldi kópa, hafa feldskipti og hvílast. Orðið selalátur vísar hér til smæstu samfelldu spildanna þar sem selir halda til. Talningasvæði er aftur á móti víðtækara safnheiti sem oftast nær yfir mörg smærri selalátur. Nákvæmni kortlagningu selalátra miðast við mælikvarða 1:25.000, en nákvæmni talningasvæða er um 1:250.000. [General overview of the seal haul-out locations around Iceland for harbour seals (Phoca vitulina) and grey seals (Halichoerus grypus). The harbour seal population has been monitored with direct counts (aerial censuses) since 1980 and the grey seal population since 1982. Both feature classes 'latur' show the haul-outs (Icelandic: látur) for each species. The haul-outs are grouped into counting zones (Icelandic: talningarsvæði) and both feature classes 'talningarsvaedi' show the associated population counts.] .

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) reit_v_20km_VGK50: 20 km reitakerfi fyrir 'Vistgerðakort af Íslandi 1:50.000'. [20 km tiles for 'Habitat Type Map of Iceland 1:50.000']. Reitakerfi og blaðskipting í 20 km (162 hálendis-reita, 176 láglendis-reita). Flákalag og punktalag (hornpunktar). Einkennandi reitanúmer og örnefni á hverjum reit. [Tiles and map sheet index in 20 x 20 km (162 highland-, 176 lowland-tiles). Polygons and corner-points. Specific tile-number and name for each tile.]

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_reit_v_Surtsey_100m: Reitakerfi fyrir útbreiðslukort lífvera á Surtsey í 100 m reitum [100-m-grid to compile distribution maps of organisms on Surtsey]. Sjálfstætt reitakerfi sérstaklega útbúið fyrir rannsóknir í Surtsey. Flákalag og punktalag (hornpunktar). Hver reitur er auðkenndur með tákni þar sem bókstafur vísar til lárétta dálksins og tölustafir til lóðrétta dálksins. [Special grid for research on Surtsey. Polygons and points (corner points). The tiles are numberd with a code, starting with a letter, wich denominates the rows, and ending with a number, which denominates the columns within this grid.]

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_reitakerfi_v: Reitakerfi fyrir útbreiðslukort lífvera á Íslandi í 10 km og 2 km reitum [10-km- and 2-km-grid to compile distribution maps of organisms in Iceland]. Flákalag og punktalag (miðpunktar). Hver reitur er auðkenndur með 4 tölustöfum þannig að tvær fyrstu tölurnar tilgreina lóðrétta dálkinn en tvær síðustu þann lárétta. [Polygons and center points. The tiles are numberd with a 4 digit code, the first 2 digits name the column, the last 2 digits name the row within this grid.]